top of page
Árni Árnason_SvHv.jpg

Árni Árnason

 

Árni Árnason útskrifaðist með MBA gráðu frá háskólanum í Minnesota árið 1974. Hann var hagfræðingur Verzlunarráðs Íslands frá árinu 1974 og síðar framkvæmdastjóri þess árið 1979 til ársins 1986, þegar hann hóf störf sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá BYKO hf. Árni  tók við framkvæmdastjórastöðu hjá ÁRVÍK hf. hinn 1. ágúst 1991, þegar faðir hans lét af störfum vegna aldurs og seldi hlut sinn í fyrirtækinu.

  • Facebook
Ingólfskápa.jpg
bottom of page