top of page

FRÉTTIR

30. október 2021

Bókin Tölum um hesta eftir Benedikt Líndal og Sigríði Ævarsdóttur sem margir bíða eftir er væntanleg í verslanir, og til þeirra sem þegar hafa keypt bókina í forsölu, undir lok vikunnar. Sjá meira um bókina hér.

29. október 2021

Stórskemmtilegri nýrri bók fyrir börn og unglinga var dreift til  bókaverslana í dag – Þegar Stúfur bjargaði jólunum. Sjá meira um bókina hér

 

25. október 2021

Út er komin bókin Bestu kleinur í heimi – Íslenskar kleinuuppskriftir og skemmtilegur fróðleikur um kleinur eftir Ingunni Þráinsdóttur. Sjá meira um þessa einstaklega skemmtilegu bók hér.

 

bottom of page