top of page

Árni Tryggvason

 

Árni Tryggvason (f. 1963), hefur starfað við leiðsögn um landið frá því hann var 17 ára. Hann hefur unnið að gerð margskonar fræðsluefnis um Ísland og hannað fjölmörg gönguleiðakort og fræðsluskilti auk sýninga um náttúru og sögu landsins sem víða má sjá. Árni starfar einnig sem landslagsljósmyndari og eru flestar myndirnar í bókinni eftir hann.

Þá hefur Árni verið virkur félagi í björgunarsveit í hartnær 40 ár.

WWHII-kynningarkapa.jpg
  • Facebook
bottom of page