top of page
Draugakápa.jpg
Draugaslóðir á Íslandi

Símon Jón Jóhannsson

Íslendingar hafa lengi trúað á drauga. Sumar draugasögur eru hroðalegar og enda jafnvel með blóðsúthellingum en aðrar eru saklausari. Þeir sem deyja með voveiflegum hætti eða ósáttir er hættar við að ganga aftur og ást og hatur er því algengur hvati í draugasögum. Í bókinni eru um 100 draugasögur úr öllum landshlutum.

Ljósmyndir og annað myndefni fylgir hverjum stað auk staðbundinna korta.

bottom of page