top of page
Drengurinn-kápa-sma.jpg
Drengurinn sem vildi verða maður

Jørn Riel

Íslensk þýðing: Jakob S. Jónsson

 

Þegar Leifur læðist um borð í skipið hafði hann það eitt í huga að hefna föður síns. Hann grunaði ekki að hans biði ferð til Grænlands þar sem flest var ólíkt því sem hann átti að venjast heima á Íslandi.

Óvænt atvik verður til þess að Íslendingurinn ungi eignast vini meðal ínúíta og samlagast samfélagi þeirra.

​Hér er ekki einungis sagt frá því þegar tveir gjörólíkir þjóðflokkar mætast heldur einnig frá lifnaðarháttum á mörkum hins byggilega heims.

bottom of page