top of page
GUÐIR OG VÆTTIR

Florence Helga Thibault

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir

 

Heildstæðustu heimildir okkar um norræna goðafræði koma úr Snorra-Eddu sem Snorri Sturluson er talinn hafa ritað á fyrri hluta 13. aldar. Í þessari bók fá bæði börn og fullorðnir aðgang að mikilvægustu atriðum um heimsmynd heiðinna norrænna manna og hugmyndum um hringrás náttúrunnar, eins og nútímamenn hafa túlkað hana. Fínlegar og litríkar myndskreytingar Florence Helgu gæða sögurnar lífi og Anna Kristín endursegir með börn í huga, án þess þó að einfalda textann of mikið. Áður hafa komið út bækur með völdum álfa- og tröllasögum úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar eftir sömu höfunda.

 

Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði skrifar formála.

GODS AND SUPERNATURAL CREATURES

Florence Helga Thibault

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir

English translation:Anna Yates

 

Much of what we know of Old Norse mythology is drawn from the Prose Edda, written in the 13th century by Icelandic chieftain/scholar Snorri Sturluson. This book presents both children and adults with a delightful ntroduction to Norse myth, its cosmology and its imagery of the cycles of nature, as interpreted by modern readers of the Edda. Florence Helga Thibault’s charming illustrations bring the stories of the gods to life, while Anna Kristín Ásbjörnsdóttir has retold the tales with children in mind – though without oversimplifying the language. .

 

Foreword by Hilmar Örn Hilmarsson,

High Chieftain of the followers of the Old Norse religion (Ásatrú)

bottom of page