top of page
Palestína-kápa.jpg
Íslandsstræti í Jerúsalem

Hjálmtýr Heiðdal

Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem er sögð saga Palestínu og Ísraels, orsakir og afleiðingar þess að Ísraelsríki var stofnað 1948 og Palestínumenn misstu sitt föðurland. 
Í bókinni er rakinn, í fyrsta sinn ítarlega, þáttur Íslendinga í þessari átakasögu þegar fulltrúar landsins áttu þátt í að kveikja ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafsins sem enn logar glatt. 
Höfundur veltir fyrir sér hvaða leiðir séu færar til að koma á friði og knýja á um lýðræðisleg réttindi Palestínsku þjóðarinnar.

bottom of page