top of page
Kristján Hreinsson
Kristján Hreinsson er einkum þekktur fyrir ljóð sín, söngtexta og greinaskrif. Færri vita að útgefnar skáldsögur hans eru nú þegar orðnar tíu. Bækur hans fylla brátt sjöunda tuginn.
Lökin í golunni er ellefta skáldsaga Kristjáns. Hér er á ferðinni örlagasaga systra sem mæta hörðum heimi stríðsáranna við andlát móður sinnar. Faðir þeirra verður að sætta sig við að yfirvöld sundri fjölskyldunni og fátækt og niðurlæging blasir við stúlkunum.
bottom of page