top of page

Reynir Ingibjartsson

 

Reynir Ingibjartsson er fæddur og uppalinn í Hraunholtum í Kolbeinsstaðahreppi en hefur lengstum búið á höfuðborgarsvæðinu. Reynir var lengi starfandi formaður Landssambands samvinnustarfsmanna og beitti sér auk þess fyrir stofnun húsnæðissamvinnufélaganna, Búmanna og Búseta. Reynir er mikill útivistarmaður og hefur komið að mörgum verkefnum sem snúa að því að útbúa leiðarlýsingar og kort um áhugaverða staði og landssvæði. Hin síðari ár hefur Reynir einbeitt sér að skrifum vinsælla bóka um gönguleiðir á Suðvesturlandi.

 

 

  • Facebook
Gonguleidir-kapa-litil.jpg
Hraunholt_kápa.jpg
bottom of page