top of page
Símon Jón_svhv.jpg

Símon Jón Jóhannsson

 

Símon Jón Jóhannsson er fæddur á Akureyri árið 1957. Hann hefur lokið BA-prófi í íslensku og bókmenntafræði, Cand-mag.-prófi í menningarsagnfræði og MA-prófi í þjóðfræði auk prófs í uppeldis- og kennslufræðum. Símon Jón hefur um árabil starfað sem framhaldsskólakennari en auk þess fengist við ritstörf. Hann hefur skrifað og tekið saman á þriðja tug bóka um þjóðfræðileg, sagnfræðileg og bókmenntafræðileg efni.

  • Facebook
9789935510075.jpg
Draugakápa.jpg
bottom of page