top of page
Sigga.jpg

Sigríður Ævarsdóttir

 

Sigríður Ævarsdóttir (Sigga) hefur stundað búskap með hross, kindur og geitur í meira en 30 ár.

   Hún hefur lokið námi í lífrænum landbúnaði frá Landbúnaðarháskólanum Hvanneyri auk kennsluréttindanáms í Vistrækt (Permaculture Design). Hún er einnig menntuð sem hómópati frá College of Practical Homeopathy í London með viðbótarkúrs í hómópatíu fyrir hesta frá Institut Kappel Wüpperthal.

   Síðustu árin hefur hún unnið sem vöruþróunarstjóri sprotafyrirtækisins Pure Natura ehf. við þróun á bætefnum úr íslensku hráefni.

   Að auki er Sigga alþýðulistakona og hannar og framleiðir ýmsar gjafavörur undir nafninu Kúnsthandverk - oftast tengdar hestum eða íslenskri náttúru.

  • Facebook
Tölum um hesta_kapa.jpg
Kápumynd_enska.jpg
Kápumynd_þýska.jpg
bottom of page