top of page
Tales of Trolls

Florence Helga Thibault

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir

Ensk þýðing:Anna Yates

 

Folktales are often fictional oral and written tales that are passed from person to person for many years. However, some tales may seem credible, and to this day people affirm that some of them are true. This book allows children and adults alike to enjoy a selection of Icelandic troll tales. These stories are based on the beloved and well-known folk tales collected by Jón Árnason. 

Les Trolls d’Islande

Florence Helga Thibault

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir

 

« Les Trolls d’Islande » regroupe plusieurs histoires basées sur des vieux contes populaires Islandais de Jón Árnason. Ce sont des légendes et des histoires qui sont transmises de génération en génération depuis la nuit des temps. Certaines peuvent être crédibles, parfois même des sources actuelles confirment que l’histoire dite vrai.

Trollgeschichten

Florence Helga Thibault

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir

Ensk þýðing:Sabine Leskopf

 

Volkserzählungen sind Geschichten und Überlieferungen, die von Generation zu Generation weitergegeben werden und nur selten auf wahren Begebenheiten beruhen. Dennoch mögen manche davon durchaus glaubwürdig klingen und wieder andere werden sogar durch Aussagen von Zeitzeugen bestätigt. In diesem Buch öffnet sich die Welt der Geschichten über Trolle und Trollweiber, die einst durch Jón Árnason, einen der bedeutendsten Sammler solcher Erzählungen in Island, zusammengetragen wurden, für Kinder und Erwachsene gleichermaßen. 

Tröllasögur

Florence Helga Thibault

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir

 

Bókin Tröllasögur inniheldur sjö myndskreyttar sögur um tröll og skessur sem valdar hafa verið úr safni Jóns Árnasonar, eins frægasta þjóðsagnasafnara okkar Íslendinga. Þær eru: Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum, Djúpir eru Íslands álar, Gilitrutt, Grjótgarðsháls, Jarlsdóttir í tröllahöndum, Búkolla og Tröllin á Vestfjörðum. Bókin er sérstaklega ætluð til að auðvelda yngstu kynslóðinni aðgang og lestur á þessum gömlu góðu þjóðsögum. Hinar fínlegu og litríku myndskreytingar Florence Helgu sýna okkur tröllin á nýstárlegan hátt og Anna Kristín færir sögurnar nær nútímaritmáli með það í huga að halda sem mest í hinn gamla frásagnarstíl.

bottom of page