top of page
Ópið-kápa.jpg
Að hundelta ópið – Upphaf og endir fíknistríðsins

Johann Hari

Íslensk þýðing: Halldór Árnason

Bók þessi er skörp greining á orsökum vímuefnanotkunar og því sem hlýst af fíknistríðinu, alheimsstríði sem Ísland er þátttakandi í. Viðteknum skoðunum er ögrað. Er ekkert af því sem við teljum okkur vita um vímuefni á rökum reist? Hvers vegna stendur íslenska þjóðin agndofa og úrræðalaus gagnvart þeirri vá sem yfir hana dynur? Er þörf á nýrri sýn?

  • Facebook Basic Black

Nýhöfn bókaútgáfa, Smyrlaheiði 13, 810 Hveragerði. Sími: 844 3022 Netfang: ivar@nyhofn.com

bottom of page