top of page
Johann Hari.jpg

Johann Hari

Johann Hari er svissnesk-breskur blaðamaður. Hann hefur skrifað fyrir mörg af fremstu dagblöðum og tímaritum heims, þar á meðal New York Times, Le Monde, Guardian, Los Angeles Times, New Republic, Nation, Slate, El Mundo og Sydney Morning Herald. Hann var aðalritstjóri dálkahöfunda hjá Independent, einu af fremstu dagblöðum Breta, í níu ár. Hann fæddist árið 1979 í Glasgow í Skotlandi og hefur búið í London frá barnsaldri. Móðir hans er skosk og faðir hans svissneskur. Hann lauk prófi í félags- og stjórnmálafræði frá King's College í Cambridge árið 2001. Johann Hari sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir skrif sín.

Ópið-kápa.jpg
bottom of page