top of page
Alein úti í snjónum
Íslensk þýðing: Ívar Gissurarson
Dúna litla reynir í örvæntingu að eignast sitt eigið heimili eins og bræður hennar og systur. En enginn virðist vilja eiga hana ...
Þá kemur Ella í heimsókn. Hún verður strax hrifin af Dúnu og grátbiður mömmu sína um að mega eiga hana. En mamma hennar er ákveðin
– hún vill ekki kött.
Dúna og Ella verða ákaflega sorgmæddar ... og Dúna hreinlega örvæntingarfull.
En hvað verður svo um kettlinginn sem enginn vill eiga?
bottom of page