top of page
Auto museums of Iceland

Craig Patterson

 

Íslensk bílasaga er ólík sögu bifreiða í öðrum löndum. Í þessari nýútkomnu bók, sem gefin er út á ensku, er sögð saga bílanna á þremur helstu bílasöfnum landsins, Samgöngusafnsins í Stóragerði, Samgönguminjasafnsins á Ystafelli og Tækni- og samgöngusafninu á Byggðasafninu í Skógum. Í bókinni er ítarlega gerð grein fyrir því hverjir áttu bílana, hvers vegna þeir voru fluttir inn og hver voru verkefnin sem þeir tókust á við.

 

Bókina prýðir ógrynni vandaðra ljósmynda með ítarlegum myndatexta og upplýsingum um söfnin þrjú.

 

Þetta er ómissandi bók fyrir alla bílaáhugamenn.

bottom of page