top of page
Auto museums of Iceland

Craig Patterson

Íslensk bílasaga er ólík sögu bifreiða í öðrum löndum. Í þessari glæsilegu bók, sem gefin er út á ensku, er sögð saga bílanna á þremur helstu bílasöfnum landsins, Samgöngusafnsins í Stóragerði, Samgönguminjasafnsins á Ystafelli og Tækni- og samgöngusafninu á Byggðasafninu í Skógum. Í bókinni er ítarlega gerð grein fyrir því hverjir áttu bílana, hvers vegna þeir voru fluttir inn og hver voru verkefnin sem þeir tókust á við.

–Bókina prýðir ógrynni vandaðra ljósmynda með ítarlegum myndatexta og upplýsingum um söfnin þrjú.

 –Þetta er ómissandi bók fyrir alla bílaáhugamenn.

Icelandic automotive history is unlike that of any other nation. Whether a car is one of ten, or worth a certain amount, takes a distant back seat to the real history of these specific vehicles. Who owned them, why they were imported, and the tasks they tackled, make them much more a part of the island's history, and helps to draw a more complete picture of the people who have owned them and their culture. This hardcover masterpiece features vintage and antique cars in the main Auto museums in Iceland. The book contains an impressive selection of high-quality photographs, with interesting, quirky captions and information on each museum. 

bottom of page