top of page
Craig_minni_edited_edited.jpg

Craig Patterson

 

Craig Patterson ólst upp í Colorado, sonur enskukennara og djasstónlistarmanns. Í tvo áratugi vann hann sem tónlistarmaður og hljóðmaður fyrir ýmsa tónlistarmenn, þar á meðal Don Henley, Pete Fountain, Maria Muldaur, The Temptations, The Trip Toys, Bill Clinton forseta og hundruð annarra, áður en hann settist að í Denver og þar sem hann stofnaði og rak plötuútgáfu og hljóðver. Undir hans stjórn gaf útgáfan út topp tíu smelli og yfir 70 plötur eftir tugi listamanna, ásamt yfir 40 tónlistarmyndböndum, sem öllum var leikstýrt af Craig.

 Þegar tónlistariðnaðurinn hrundi snemma á fyrsta áratug aldarinnar sneri Craig sér að ljósmyndun og er nú orðinn víðþekktur landslags- og bílaljósmyndari. Ljósmyndir hans prýða nú fjölmörg gallerý og listasöfn um allan heim.

 

Auto Museums of Iceland-Kápumynd.jpg
  • Facebook
bottom of page