top of page
Elliðaárdalur – Perla Reykjavíkur

Árni Hjartarson

Helgi Máni Sigurðsson

 

Elliðaárdalur er stærsta útivistarsvæðið innan Reykjavíkur og órjúfanlegur hluti af umhverfi og menningarsögu borgarinnar. Þeir fjölmörgu sem sækja Elliðaárdal heim hvort heldur er sumar, vetur, vor eða haust verða ekki fyrir vonbrigðum. Í Elliðaárdal sem nýtur borgarverndar vegna náttúru sinnar og útivistarmöguleika leynist margt sem vert er að gefa gaum. Þar ber fyrst að nefna sjálfa náttúruna, þ.e. gróðurfar, fuglalíf og fjölbreytilega jarðfræði, en ekki má heldur gleyma merkilegum sögustöðum og friðlýstum minjum. Allt þetta og svo miklu fleira er að finna í þessari nýju og ríkulega myndskreyttu bók.

Elliðaárdalur is the most popular green recreational area of Reykjavík with hiking and bicycle paths. There is also a swimming pool, a small ski lift and horse riding facilities in the valley. Very interesting and varied bird life is found in the valley, a salmon river and old hydroelectric power plant. The base of the valley is a lava field dating from a volcanic eruption 4500 years ago in the Bláfjöll mountains some 25 km away from the city.

bottom of page