Helgi Máni Sigurðsson

 

Helgi Máni Sigurðsson er sagn- og bókmenntafræðingur. Hann starfaði sem kennari í nokkur ár en hefur lengst af verið safnvörður á minjasöfnum. Helgi hefur sagt og skrifað sögur frá því hann man eftir sér og fengið tvisvar verðlaun í smásagnasamkeppnum. Hann hefur skrifað tæplega tug bóka um sagnfræðileg efni.

  • Facebook
  • Facebook Basic Black

Nýhöfn bókaútgáfa, Gufunesvegi 1, 112 Reykjavík. Sími: 844 3022 Netfang: ivar@nyhofn.com