top of page
Húgó heimilislausi
Íslensk þýðing: Ívar Gissurarson
Ásta hefur ekki möguleika á að eignast hund en elskar að fara í gönguferðir með heimilislausu hundana í Dýrahjálpinni – Sérstaklega, Húgó, litla fallega terríer-hvolpinn. Svo eignast Húgó loks nýtt heimili en Ásta saknar hans svo mikið að hún getur ekki samglaðst honum vegna þess. Og Húgó skilur ekkert hvað varð um Ástu sem hann elskaði svo mikið.
bottom of page