9789935510044.jpg
Hvolpurinn sem gat ekki sofið

Holly Webb

Íslensk þýðing: Ívar Gissurarson

 

Lára rekst á heimilislausan hvolp á ruslahaug, í köldu húsasundi, og finnst hún verða að hjálpa honum. Henni tekst að laða hann heim til sín og honum virðist líða vel. En þá kemur upp vandamál. Á næturnar er það eitthvað sem hrjáir litla hvolpinn svo hann getur ekki sofið og heldur vöku fyrir öllum með stöðugu ýlfri. 

 

– Hvað ætli Lára geti gert til að fá hvolpinn til að sofa á næturnar?

  • Facebook Basic Black

Nýhöfn bókaútgáfa, Gufunesvegi 1, 112 Reykjavík. Sími: 844 3022 Netfang: ivar@nyhofn.com