top of page
Kettlingurinn_sem_enginn-kápa.jpg
Kettlingurinn sem enginn vildi eiga

Holly Webb

Íslensk þýðing: Ívar Gissurarson

 

Keli, köttur Maríu, er dáinn og hún

saknar hans alveg óskaplega mikið.

Hún hafði átt hann lengi og gat nú ekki hugsað sér að eignast annan kött. Þegar svo læða bestu vinkonu hennar eignast kettlinga þá verður hún strax hrifin af þeim hvíta og smávaxna.

  Fljótlega eignast allir kettlingarnir ný heimili, nema sá litli hvíti sem enginn virðist vilja eiga – og María á erfitt með að ákveða sig.

Svo spurningin er: Verður sá litli

kötturinn hennar Maríu eða bara sá

sem enginn vildi eiga?

bottom of page