top of page
Kisa litla_litilkapa.jpg
Kisa litla í felum

Holly Webb

Íslensk þýðing: Ívar Gissurarson

 

Lísa og bróðir hennar, Villi, eru nýflutt til ömmu sinnar. Lísa saknar gömlu vina sinna og er ákaflega einmana. En svo finna systkinin kettlinga sem búa á ruslahaug í nágrenninu og langar strax til að eignast einn þeirra. Pabbi þeirra hefur hinsvegar sagt að amma þeirra vilji ekki dýr inn á heimilið. Dag einn hrekst svo kettlingurinn litli óvænt af ruslahaugnum og inn í garð til þeirra. Þau fela hann fyrst úti í gömlu hripleku gróðurhúsi og síðan í fataskáp í herbergi Lísu – En hve lengi skyldi Lísa geta falið hann þar?

bottom of page