Max Milligan-sv-hv.jpg

Max Milligan

 

Max Milligan, f. 1965 hefur um árabil unnið fyrir National Geographic og BBC. Bókin um Ísland er hans áttunda ljósmyndabók en áður hafa komið út eftir hann eftirtaldar bækur: Circles of Stone(1999), Realm of the Incas(2003), Ghana: A Portrait(2006), Pure Scotland(2006),  Ghana: A Portrait(2008) – Viðhafnarútgáfa með formála eftir Kofi Annan, The Lebanon (2010), The Soul of Scotland(2012).

 

Max Milligan hefur sett upp fjölda einkasýninga á verkum sínum og er ljósmyndir hans víða að finna á söfnum og eru t.d. 27 mynda hans í merku listasafni Deutsche Bank í London.

  • Facebook