top of page
Snati litli-Smá.jpg
Snati litli í ræningjahöndum

Holly Webb

Íslensk þýðing: Ívar Gissurarson

 

Snati, litli labradorhvolpurinn er besta jólagjöf sem Emelía gat hugsað sér. Þau verða strax óaðskiljanlegir vinir. Þegar Emelía þarf að fara í skólann á ný eftir jólafrí þá finnst henni erfitt að skilja Snata eftir heima.

Dg einn hverfur Snati úr garðinum við heimili Emelíu á meðan hún er í skólanum og enginn veit hvar hann er niður kominn. Emelía er alveg ákveðin í að finna fallega hvolpinn sinn – en skyldi henni takast það?

bottom of page