Þórsmörk – Vinin í skjóli jökla
Þórður Tómasson

 

Í huga margra er Þórsmörk fegursti staður á Íslandi.

Í þessari fjölbreyttu ferðahandbók er Þórsmörk lýst á einstaklega greinargóðan hátt með hjálp fjölda glæsilegra ljósmynda og vandaðra korta.

Sígildur texti Þórðar Tómassonar opnar ómetanlega sýn á land, náttúru og sögu. Ómissandi verk fyrir náttúruunnendur.

  • Facebook Basic Black

Nýhöfn bókaútgáfa, Gufunesvegi 1, 112 Reykjavík. Sími: 844 3022 Netfang: ivar@nyhofn.com